Julie Andrews til Heidi og Matta

Þegar ég ætlaði að fara að leita

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Hæ, Eva, og takk fyrir að sýna okkur hann Tittentei og hana Júlíu með sjonkel Rolf. Tittentei var vinsæll þegar við bjuggum í Noregi með dóttur okkar en Birgit Strøm, röddin hans Tittentei, dó á árinu svo þessi ágæta fígúra kemur ekki fram á ný.
Bestu nýárskveðjur til þín,
Matti og Heidi

Ár & síð, 29.12.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Hæ Matti, það hlaut að vera eitthvað sérstakt við þetta val mitt. Videóið datt ef svo má segja, í hendurnar á mér, ég horfði á það og fannst það góð áminning um gömlu gildin í lífinu. Ég var búin að herða mig upp og skrifa texta, en hann kom aldrei fram, ég er ennþá að klúðra þessu. Þið fyrirgefið mér, en ég hugsaði strax til ykkar. Blessuð sé minning Birgit Strom.

Gleðilegt nýtt ár til ykkar Heidi, þakka liðin ár og bloggheiminn! 

Eva

Ps. Við Julie Andrews eigum sama afmælisdag 23. september.

Eva Benjamínsdóttir, 29.12.2007 kl. 18:31

3 Smámynd: Heidi Strand

Takk sömuleiðis Eva.
Tittentei kom oft fram á Momarkedet sem er árleg stórhátíð til stuðnings Rauða krossinum. Tittentei hefur líka sungið með Sonju drottning, mig minnir barnasönginn:

Vi har ei tulle med øyne blå,
med silkehår og med ører små
og midt i fjeset en liten nese
så stor som så.

Så bløt som fløyel er hennes kinn
og hun er deilig og tykk og trinn,
med dukkehender og to små tenner
i munnen sin.

Og tulla rusker i pappas hår
og ler og vinker til dem som går,
og baker kake og lar oss smake
på det hun får
I baljen plasker hun kan du tro,
vi hører aldri hun skriker no,
nei jammen skulle du se vår tulle
hvor hun er god.

Magrthe Munthe

Heidi Strand, 29.12.2007 kl. 20:57

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Takk fyrir þetta fallega ljóð Heidi mín, ég held ég skynji og skilji bara ágætlega norskuna núna, þetta ljóð yljar mér um hjartaræturnar. Gaman að þessu

Eva Benjamínsdóttir, 29.12.2007 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband