26.1.2009 | 00:46
FRIÐSÖM MÓTMÆLI 24. janúar 2009
Það var einstök tilfinning að vera í syngjandi og dansandi mótmælum á Austurvelli.
Verð að bíða með að bjóða upp á mínar myndir frá Austurvelli, ég er búin með kvótann en vona að ég geti fengið auka kvóta fljótlega. - Þetta slapp þó inn á Facebook.
Þjóðkórinn. Stjórnandi: Björn Thorarensen
Njótið söngsins
Myndir og myndskeið: MY PUBLIC GALLERY!
Í dag 26. janúar, kl. 20:00 verður aftur sungið við Alþingishúsið !
FRIÐSÖM MÓTMÆLI !
FJÖLMENNUM !
kveðja eva
Athugasemdir
Takk fyrir síðast.
Sigurður Þórðarson, 26.1.2009 kl. 00:47
Sömuleiðis takk Sigurður, á ekki að taka lagið á Austurvelli? Þú gætir kannski komið með immóið í leiðinni? Ég mæti í sönginn, ekki spurning
Eva Benjamínsdóttir, 26.1.2009 kl. 00:56
Ía Jóhannsdóttir, 26.1.2009 kl. 09:06
Ía mín, getur þú hugsað þér betri samstöðu en í samsöng á ættjarðarlögum? og mótmælin virka, við munum synga meira í kvöld því þó stjórnin sé fallinn þá sitja sumir enn sem fastast. kveðjur til þín, eva
Eva Benjamínsdóttir, 26.1.2009 kl. 14:14
Ég vildi að ég hefði rekist á þig.
Stórkostlegur dagur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 09:29
Segi það með þér Jenný Anna mín, ég var í algleymi því ég fann fyrir breytingunum. Við verðum bara að hittast fljótlega.
Eva Benjamínsdóttir, 28.1.2009 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.