Kveðja frá París

 Hér hefur verið rigning í marga daga,  þó stytti upp í gær og þá fór ég á safna rölt.

Dagarnir líða alltof hratt og fyrr en varir verð ég aftur komin heim.

Góð helgi framundan,

Heart kveðja eva

Eva í Parískraftur.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 23:23

2 Smámynd: Heidi Strand

Ertu í Kjarvalstofu?

Bestu kveðjur og góða ferð heim.

Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 07:35

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Eigðu góða daga þar til þú ferð heim Eva mín.

Ía Jóhannsdóttir, 8.10.2008 kl. 08:00

4 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Hafðu það gott Eva, ertu ekki í "gebbuðu" fjöri?

Ég vona að þú sért ekki að Kv.Eva st..

Kv.Kristbergur

Kristbergur O Pétursson, 8.10.2008 kl. 09:15

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Bestu kveðjur út. Ættir kannski að flýta þér hægt að koma til baka, parís örugglega svo heillandi þótt rigni!

Hér er annars bara sól og blíða, ekki vantar það nú!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.10.2008 kl. 11:22

6 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Jenny: ég elska hjörtu. Takk

Heidi: Nei, ég fæ aldrei neitt hjá SÍM.

Takk Ía mín, það verður fjör um helgina.

Ester: Love you too

Kristbergur: Að sjálfsögðu, en tíminn kallar

Magnús: Ég hef notað tímann vel þótt ringt hafi. Fæ gott að borða um helgina, hlakka til, ég má ekki grennast meira.

Þakka ykkur öllum elskurnar mínar og fyrirgefið mér tímaleysið við bloggið. Ég hef bara ekki náð upp þeirri snilld sem það krefst.

Góða helgi til ykkar allra, heyrumst fljótlega.

bestu kveðjur frá París, sem er yndisleg borg. 

Eva Benjamínsdóttir, 8.10.2008 kl. 12:15

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.10.2008 kl. 22:38

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

takk fyrir kveðjuna mín kæra.

Kærleikskveðjur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2008 kl. 06:34

9 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Takk fyrir kveðjurnar, þær eru svo góðar og kærleiksríkar. Mikið er ég rík, mér finnst svo vænt um ykkur öll.

Ég kom heim í vikunni en hefði viljað geta verið lengur. Ég elska París. Nú þarf ég að vinna úr dvölinni og spinna þráð í góða lopapeysu fyrir veturinn...prjóna eitthvað og halda rónni.

Lilja mín: Hugur minn er hjá þér. Hjartans kveðjur til þín og ósk um velgengni í vetur.

Dóra mín: Takk fyrir kveðjuna. Töff að skella sér á Tinu Turner, frábært!

Steina mín: Takk sömuleiðis fyrir mig. Kærleikskveðjur til þín og ég verð að segja að nýja myndin af þér er flott. Gangi þér vel mín kæra.

Eva Benjamínsdóttir, 15.10.2008 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband