26.4.2008 | 17:28
Fólkið fer í fjallgöngur: Hvannadalshnúkar í beinni
Ég er voða spennt að fylgjast með göngugörpunum og hugsa til vinar míns með báráttuhug.
Flokkur: Bloggar | Breytt 6.5.2008 kl. 16:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Eva Benjamínsdóttir
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
- My public gallery Ljósmyndir
- Museum of Modern Art
- Museum of Fine Arts, Boston
- Listasafn í París
- Tate Modern
- Listasafn Íslands Myndlist í breiðum skilningi
- Listasafn Reykjavíkur
- Upplýsingamiðstöð myndlistar
- Náttúruperlur í hættu
- Landsvirkjun
- Umhverfisvæn heimasíða
- Þjóðleikhúsið
- Borgarleikhúsið
- Leikfélag Akureyrar
- eyjan.is
- Belgingur Veðurathugun
- Smugan Málefnalegt
Handverk
Bloggvinir
- lillagud
- eggmann
- larahanna
- kaffi
- jenfo
- thorunnvaldimarsdottir
- iaprag
- steina
- katrinsnaeholm
- heidistrand
- prakkarinn
- arogsid
- kristbergur
- meistarinn
- steinibriem
- dofri
- hallormur
- birgitta
- jensgud
- jonaa
- heidathord
- hlynurh
- lindagisla
- vga
- sissupals
- stjaniloga
- bergthora
- bondinn
- gorgeir
- kolgrima
- grasteinn
- salvor
- jahernamig
- hlf
- hjolina
- malacai
- skordalsbrynja
- vesteinngauti
- gelgjan
- olllifsinsgaedi
- brandarar
- evropa
- hreinsig
- kerfi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram gakk
Laugardagskveðja til þín Eva mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2008 kl. 19:30
Eva. Elsku vinkona mín. Dagur vinur okkar samdi ljóð um heimsókn Öræfajökuls til Reykjavíkur. Sem endaði á Lækjartorgi. Enda var hann hrópaður niður og kallaður hundaþúfa. Sjálfur hef ég málað hann, meter fyrir meter, upp í 2119m. Það tóku fáir eftir því en who cares? Not me anyway. En garpar eru vinir þínir og hugsanir mínar fylgja þeim á ekki svo léttri fjallgöngu. Guð veri með þeim.
Góða nótt hjartað mitt.
Thorberg
Bergur Thorberg, 27.4.2008 kl. 01:10
Göngum göngum, göngum upp í gilið, gljúfrabúann til að sjá. Hafðu það gott um helgina Eva. Og vonandi gengur göngugörpunum ferðin vel.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 27.4.2008 kl. 01:41
Takk Jenný mín, það er víst komin sunnudagskveðja til þín.
Elsku Bergur vinurinn minn. Kanntu ljóðið hans Dags? Það þarf góða heilsu og mikið efni í þetta malerí 2119m. Úff man!
Þau eru bundin saman sjö í holli, þetta eru um 50 manns, rosalega duglegt fólk og þeir hörðustu búnir að fara norður og suðurskautslandið. Ég er mjög spennt, það verður útsending kl 9 í fyrramálið, þegar þau hafa náð toppnum eftir níu tíma göngu ef allt gengur að óskum. Vona að veðrið verði skaplegt og allt gangi vel. Engum verði kalt og allir hafi nóg súkkulaði. I cross my fingers og stilli klukkuna til öryggis. Góða nóttog gangi þér vel. þín vinkona eva
Eva Benjamínsdóttir, 27.4.2008 kl. 02:02
Já , göngum og göngum á spjall við gljúfrabúann. Hafðu það líka ljúft og yndislegt um helgina Lilja mín. Ég er alveg að detta. Vonum það besta fyrir garpana. Góða nótt Dís og takk fyrir innlitið..
Eva Benjamínsdóttir, 27.4.2008 kl. 02:10
hafðu fallegasta sunnudaginn
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.4.2008 kl. 13:04
Þakka þér fyrir Steina, sömuleiðis. Mér finnst vænt um að við séum nú tengdar, ég fékk sendingu af 'staldraðu við' á Central Station, áframsent í gegnum sameiginlegan vin. Nú fer ég út í göngu.
Eva Benjamínsdóttir, 27.4.2008 kl. 14:57
Það er ennþá eitthvað bölvað vesen á tölvunni minni svo ekki sá ég neina beina útsendingu frá gönguferðinni miklu . Veit ekki hvort eitthvað var sent út, mín þarf frekari stillingu svo mikið er víst. Skil heldur ekki af hverju myndin af Hvannadalshnjúkum sem ég fékk í safni google, var horfin af síðunni minni í dag. Hef verið frekar spæld yfir þessu enda ósofin með öllu. Hvar á ég svo sem að fá leyfi fyrir opinberri mynd?
Enn minn vinur er komin heill á húfi ofan þetta mikla fjall og get ég loks andað léttara.
Eva Benjamínsdóttir, 27.4.2008 kl. 19:31
Njóttu komandi viku mín kæra.
Heiða Þórðar, 28.4.2008 kl. 00:12
Flott færsla hér á undan, hann Halldór þinn er flottur gæi. Enginn tími fyrir hitting í þetta sinn því miður. Hér er allt á hraðferð.
Ía Jóhannsdóttir, 28.4.2008 kl. 10:11
Takk fyrir það Ía mín, það eru rúm þrjátíu ár síðan ég skóp hann blessaðan. Ég á hann líka í 'action', en hef ekki efni á að dúllast í sköpunarverkinu núna. Mér gengur vel í minni persónulegu uppbyggingu, það skiptir mig máli í dag.
Njóttu lífsins, við sjáumst síðar. Flýttu þér hægt og góða skemmtun
Eva Benjamínsdóttir, 28.4.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.