Eva Benjamínsdóttir

Nú, þegar ég hef endurheimt heilsuna eftir nokkur undarleg óvissu ár, datt mér í hug að hafa einhvern vettvang þar sem ég gæti t.d. skrifað eitthvað og tekið þátt í umræðunni ef mér hugnaðist svo.

Menntuð í myndlist, rússneskum bókmenntum, ljósmyndun og fl. Tónlist, leikhús og ferðalög eru í miklu uppáhaldi og að sjálfsögðu umhverfisvernd og útivist.

Listin líkir ekki eftir því sem við sjáum. Hún fær okkur til að sjá...(Paul Klee) 

Seinna, í ellinni, ætla ég að sýna verk mín í Listasafni Íslands. Það er markmiðið!

Reynsla er greiða sem lífið býður þér þegar þú ert búin að missa hárið..(Judith Stern)

Takk fyrir hvatninguna!

Eva

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband