Heidi klukkaði mig og ég spurði: Hvað er nú það?

 

1. Fjögur störf sem ég hef unnið við

Íslensku kennari fyrir útlendinga

Kokkur á fjöllum með útlendinga

Hundasnyrtir

Starfsmaður á geðdeild

 

2. Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

Tár úr steini - 1995

Ikíngut -2000

Kristnihald undir Jökli -1989

Little big man -1970

 

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á

Aix en Provence

New York

Boston

Reykjavík

 

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Arizona, BNA

Oaxaca, Mexicó

Marbella, Spánn

París, Frakkland

 

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

Náttúrulífsþættir

Menningartengt (myndlist, tónlist)

Heimildarmyndir

Criminal intent Law and order

 

6. Síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður)

Heimasíður

Listasöfn

Fræðslugreinar

Eyjan.is

 

7. Fernt matarkyns sem ég held uppá

Hvalkjöt

Fiskur

Önd

Gimbur lamb

 

8. Fjórar bækur/ blöð sem ég les oft

Orðabækur

Ljóðabækur

Sögubækur

Gróðurbækur / blöð

 

9. Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna

Í hraustum líkama

Í skapandi heimi

í heitu landi

París

 

10. Fjórir bloggvinir sem ég ætla að klukka eru:

Bergur Thorberg

Kristbergur

Magnús Geir

Jón Steinar

 

Hafið það yndislegt

Heart kveðjur til allra

eva

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 23:11

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 13.9.2008 kl. 08:46

3 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Klukk...Góða helgi

Kristbergur O Pétursson, 13.9.2008 kl. 10:28

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Takk fyrir innlitið elskurnar mínar. Ég er núna að ná mér eftir kvefpest og hita. Er á fullu í undirbúningi, þríf ísskápinn og þvæ þvott, hnerra, snýti mér og dæsi. Ég verð að vera frísk þegar ég fer. Ljós til ykkar allra! kveðja

Eva Benjamínsdóttir, 13.9.2008 kl. 18:13

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.9.2008 kl. 22:18

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Bros og vink úr norðrinu,bara reyna að sofa nú sem best og borða vel og þá verður þú stálslegin, kát og glöð í Leifsstöðinni við brottför!

Magnús Geir Guðmundsson, 13.9.2008 kl. 23:51

7 Smámynd: Bergur Thorberg

Ég gefst upp. Án skilyrða. Þó ég sé búinn að rífa kjaft annars staðar. En það er þá bara annar staður. Hú kers? I've seen a photo... by...... and four of them.... that's enough.....

Bergur Thorberg, 14.9.2008 kl. 03:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband